Besta vefhýsing sem hægt er að fá

Að velja rétta vefhýsingu er ein mikilvægasta ákvörðunin sem þú tekur fyrir síðuna þína. Lykilatriði er að hún sé örugg, hraðvirk og bjóði upp á góða þjónustu ef þú lendir í vandræðum eða þarft að láta breyta einhverju. Ég hef hýst margar vefsíður hjá mörgum mismunandi aðilum, en í þessari grein segi ég þér frá …

Lesa meiraBesta vefhýsing sem hægt er að fá

Að skrifa greinar sem leitarvélar elska

Í seinustu grein talaði ég um að nota verkfæri sem heitir SEMRush til að finna orð og orðasambönd sem mikið er leitað að á Google. Einnig fjallaði ég um hvernig á að meta samkeppni um leitarorð á einfaldan hátt. Hér ætla ég að útskýra hvernig á að skrifa greinar um þessi orðasambönd, til að gera …

Lesa meiraAð skrifa greinar sem leitarvélar elska

Að finna vinsæl leitarorð í Google

Hér tala ég um hvernig á að finna vinsæl leitarorð, þ.e.a.s. orð og orðasambönd sem er mikið leitað að á leitarvélum eins og Google. Lykilatriði til að fá traffík frá Google er að skrifa um orðasambönd sem margir eru að leita að. En einnig skiptir miklu máli að ekki sé of mikil samkeppni um þessi …

Lesa meiraAð finna vinsæl leitarorð í Google

Hvernig á að setja upp Google Analytics

Google Analytics er ein mesta snilld sem til er. Þetta er frí þjónusta frá Google sem þú setur inn á síðuna þína og mælir: Fjölda heimsókna á síðuna Hvað er skoðað Hvað er stoppað lengi Frá hvaða löndum fólkið kemur Hvort fólkið er að nota tölvu eða farsíma Hversu hæg eða hröð síðan er Margt …

Lesa meiraHvernig á að setja upp Google Analytics

Hvað er leitarvélabestun? (SEO = Search Engine Optimization)

Í dag ætla ég að kynna fyrir þér hugtak sem kallast leitarvélabestun á góðri íslensku. Á ensku kallast það „Search Engine Optimization“ og er skammstafað SEO. Þetta er í rauninni risastór bransi á netinu sem fjallar um það að koma vefsíðum á forsíðuna hjá Google, þ.e. að þegar fólk leitar að einhverju, þá komi síðan …

Lesa meiraHvað er leitarvélabestun? (SEO = Search Engine Optimization)