Að skrifa fyrstu greinina í WordPress

Nú erum við búin að ákveða hvað við ætlum að skrifa um, kaupa lén og vefhýsingu, installa WordPress og theme og plugins. Næst er kominn tími til að gera það sem skiptir mestu máli í þessu öllu saman: að skrifa greinar. Til þess að skrifa grein í WordPress loggarðu þig inn, ferð til vinstri, velur …

Lesa meiraAð skrifa fyrstu greinina í WordPress

Að installa plugins fyrir WordPress

Hér ætla ég að segja þér hvernig þú getur installað „plugins“ fyrir WordPress. Plugins eru nokkurs konar aukahlutir fyrir síðuna þína, svolítið eins og app fyrir farsíma. Hægt er að finna plugins til að gera allan andskotann. Sum gera síðuna hraðvirkari, önnur gera hana öruggari, sum setja Facebook like takka inn á greinarnar, vernda gegn …

Lesa meiraAð installa plugins fyrir WordPress

Að installa Theme á WordPress síðuna

Seinast talaði ég um hvernig á að installa WordPress á vefsíðuna þína. Í þessari grein tala ég um hvernig á að setja inn WordPress „theme“, sem er pakki sem breytir öllu útliti og uppbyggingu síðunar þinnar á mjög stuttum tíma. 6 Einföld skref til að installa WordPress Theme Ferð á yourwebsite.com/wp-admin til að logga þig …

Lesa meiraAð installa Theme á WordPress síðuna

Hvernig á að installa WordPress

Í seinustu grein útskýrði ég hvernig á að kaupa lén og vefhýsingu. Nú geri ég ráð fyrir að þú hafir fengið tölvupóst frá SiteGround með notendanafni og lykilorði til að logga þig inn. Fylgdu þessum einföldu skrefum næst til að installa WordPress: Farðu á heimasíðu SiteGround og ýttu á Login takkann. Sláðu inn notendanafn og …

Lesa meiraHvernig á að installa WordPress