Að kaupa lén og vefhýsingu

Í þessari grein ætla ég að tala um mikilvægt skref til að koma vefsíðu í gang, að kaupa lén (e. domain) og vefhýsingu (e. web hosting). Til þess að athuga hvort að lén sé laust mæli ég með þessari síðu (ekki kaupa lénið þar samt): NameCheap. Næsta skref er að kaupa lénið og vefhýsinguna. Til …

Lesa meiraAð kaupa lén og vefhýsingu

Að velja umfjöllunarefni og nafn fyrir síðuna þína

Ef þig langar að búa til vefsíðu sem fær fullt af heimsóknum og miklar tekjur, þá er mjög mikilvægt að velja rétta umfjöllunarefnið. Einnig er lykilatriði hvað nafnið á síðunni þinni er, því það er þitt helsta vörumerki. Nafnið þarf líka að vera laust svo að þú getir keypt lén sem passar við nafnið. T.d. …

Lesa meiraAð velja umfjöllunarefni og nafn fyrir síðuna þína

Hvað er WordPress og til hvers að nota það?

Maður að nota WordPress á fartölvu

Lang auðveldasti og þægilegasti hugbúnaðurinn til að búa til vefsíður er WordPress. WordPress er svokallað vefumsjónarkerfi eða Content Management System (CMS) á ensku. Þetta er hugbúnaður sem heldur utan um gögnin þín og lætur síðuna líta vel út. WordPress er notað á flestum bloggum í heiminum, en einnig er hægt að hanna alls konar vefsíður …

Lesa meiraHvað er WordPress og til hvers að nota það?